fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hafa áhuga á tveimur leikmönnum Liverpool – Gætu komið sem hluti af kaupverðinu fyrir Wirtz

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 12:00

Harvey Elliot fiskaði vítið og Mo Salah skoraði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen og Liverpool halda áfram að ræða saman um Florian Wirtz og virðist samkomulag félaganna nálgt.

Félögin hafa rætt saman síðustu daga og hefur samtalið gengið vel, Leverkusen hefur þó hafnað fyrstu tveimur tilboðum Liverpool.

Félögin halda áfram að ræða málin og nú segja ensk blöð að Leverkusen hafi áhuga á að fá leikmann með frá Liverpool.

Þar segir að Leverkusen hafi áhuga á að bæði Harvey Elliott og Jarell Quansah og að annar þeirra gæti orðið hluti af kaupverðinu.

Erik ten Hag nýr stjóri Leverkusen er sagður hafa mikinn áhuga á þessu og heldur samtal félaganna áfram í dag.

Wirtz er einn besti miðjumaður í heimi en Liverpool bauð síðast 109 milljónir punda og ræða félögin saman um þann pakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu