fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Segja United íhuga að gera skiptidíl

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Napoli gætu gert skipti í sumar þar sem Rasmus Hojlund færi til Ítalíu og Victor Osimhen í hina áttina, eftir því sem fram kemur í ítölskum miðlum.

Hojlund hefur engan vegin fundið sig á Old Trafford, en hann var keyptur frá ítalska liðinu Atalanta á yfir 70 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Napoli sér fyrir sér að framherjinn ungi geti blómstrað á ný á Ítalíu og er til í að taka hann.

Osimhen er hins vegar engan veginn í plönum Napoli eftir tilraunir hans til að koma sér burt síðasta sumar. Að lokum fór hann á láni til Galatasaray, þar sem hann hefur raðað inn mörkum.

Nígerski framherjinn hefur verið orðaður við United áður og gæti hann endað þar í sumar, en ekki er tekið fram hvort eða hversu miklir fjármunir færu á milli félaganna einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina