fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Talinn vera einn sá besti en kveður líklega í sumar – Launakröfurnar of háar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er Emiliano Martinez að kveðja lið Aston Villa en hann er af mörgum talinn einn besti markvörður heims.

Martinez er landsliðsmarkvörður Argentínu og vann HM með landsliði sínu 2022 og var einn besti leikmaður mótsins.

Martinez kvaddi stuðningsmenn Villa undir lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en óljóst er hvert hann mun halda í sumar.

Launapakki Martinez er sagður stór hluti af ákvörðun Villa að leyfa honum að fara en hann er launahæsti leikmaður liðsins ásamt tveimur öðrum.

Martinez verður 33 ára gamall á þessu ári en hann fær 150 þúsund pund á viku – það sama og Boubacar Kamara og Youri Tielemans.

Villa vill losna við Martinez og hans launakröfur í sumar en hann gæti haldið til Sádi Arabíu og fengið allt að fjórfalt hærri laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool