fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Berg Jónsson, einn besti leikmaður Bestu deildarinnar til þessa, verður væntanlega ekki með Vestra gegn Víkingi í uppgjöri toppliðanna á morgun.

Daði, sem er aðeins 18 ára gamall, er með fjögur mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu átta umferðunum, en Vestri er óvænt í öðru sæti.

Hann er hins vegar á láni frá Víkingi og er samkomulag á milli félaganna um að hann megi ekki spila gegn þeim. Geri hann það þarf Vestri að greiða Víkingi 2,5 milljónir króna, eftir því sem fram kemur á Fótbolta.net.

Leikurinn á morgun hefst klukkan 14 og fer hann fram fyrir vestan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu