fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mourinho með smá pillu á Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho fyrrum stjóri Tottenham hefur sent sneið á Daniel Levy stjórnarformann Tottenham.

Mourinho var rekinn frá Tottenham árið 2021 þegar nokkrir dagar voru í úrslitaleik deildarbikarsins gegn Manchester City.

„Áhrif þess á Tottenham að vinna Evrópudeildina eru augljós, þeir fara í Meistaradeildina og Levy fær fullt af peningum,“ segir Mourinho.

„Fyrir stuðningsmennina, leikmennina og Ange er þetta bikar í safnið.“

Mourinho varð svo að skjóta aðeins. „Félagið var með tóman bikaraskáp þegar ég var rekinn tveimur dögum fyrir úrslitaleik.“

„Tottenham hafði ekkert unnið í 50 ár og ég var svo rekinn fyrir úrslitaleik. Það er ennþá eitthvað sem svíður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona