fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool setur viðræðurnar á fullt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 13:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á eftir Hugo Ekitike, framherja Frankfurt, og hafa viðræður átt sér stað. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Frakkinn átti frábært tímabil með Frankfurt, þangað sem hann var keyptur frá Paris Saint-Germain í fyrra.

Forráðamenn Liverpool vilja ólmir fá hann og eru viðræður milli allra aðila farnar af stað.

Ekitike verður hins vegar ekki ódýr, en Frankfurt hefur hingað til beðið um 100 milljónir evra fyrir hann.

Liverpool varð auðvitað enskur meistari á dögunum en greinilegt er að félagið vill bæta við sig framherja fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu