fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vissu af myndavélunum og buðu upp á leikrit sem plataði marga – Lentu í ‘harkalegum slagsmálum’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski og Wojciech Szczezny skemmtu sér á æfingu Barcelona í vikunni þar sem fjölmargir menn með myndavélar voru mættir.

Þessir ágætu menn ákváðu að nýta tækifærið fyrir lokaleik tímabilsins og búa til skemmtilegt leikrit sem vakti í raun heimsathygli.

Þeir þóttust einfaldlega lenda í harkalegum slagsmálum á æfingasvæði Börsunga en ef myndbandið er skoðað vandlega þá er augljóst að um grín sé að ræða.

Einhverjir spænskir aðgangar byrjuðu á því að tala um alvöru slagsmál á milli leikmannana sem er að sjálfsögðu algjör þvæla.

Leikmennirnir ákváðu að nýta sér allar myndavélarnar í kring til að búa til einhverjar sögur stuttu áður en þeir halda út í sumarfrí eftir að hafa unnið spænska titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth