fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham búast við því að Ange Postecoglou verði ekki við stjórnvölin hjá félaginu á næsta tímabili.

Frá þessu greina enskir miðlar en Daily Mail fjallar á meðal annars um málið – Ange vann í vikunni sinn fyrsta titil með enska liðinu.

Ange og hans menn hafa upplifað ömurlega tíma í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en tryggðu sæti í Meistaradeildinni með sigri á Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Ange á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham og samkvæmt Mail þá búast flestir leikmenn Tottenham að eigendur og stjórn liðsins geri breytingar í sumar.

Leikmenn Tottenham eru þó taldir styðja við bakið á Ástralanum sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“