fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir og þá flestir sem lesa knattspyrnufréttir sem kannast við nafnið Mesut Özil sem er fyrrum leikmaður Arsena og Real Madrid.

Özil er í dag 36 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna 2023 eftir dvöl hjá Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Özil er goðsögn í þýska boltanum en hann spilaði 92 landsleiki á sínum tíma og skoraði í þeim 23 mörk.

Þessi fyrrum miðjumaður hefur bætt á sig rúmlega 20 kílóum af vöðvum eftir að skórnir fóru á hilluna en hann stundar nú líkamsrækt á hverjum einasta degi og hefur mikinn áhuga á lyftingum.

Nýtt útlit Özil hefur komið mörgum á óvart en hann var tágrannur sem knattspyrnumaður og var þekktur fyrir það að vera mjög lipur á boltanum og með frábæra sendingargetu.

Í dag er Özil töluvert þyngri en hann einbeitir sér aðallega að líkamsrækt og þá mótorhjólum samkvæmt þýskum fjölmiðlum.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“