Will Still er að taka við hjá Southampton ef marka má fréttir dagsins á Englandi.
Still er 32 ára gamall en hann er nokkuð þekkt stærð í boltanum vegna þess hvernig hann kom sér á framfæri.
Still notaði Football Manager til að læra fræðin og segir leikinn hafa hjálpað sér mikið.
Still sagði upp hjá Lens í Frakklandi um helgina til að komast heim til Englands, unnusta hans hefur glímst við mikil veikindi.
Southampton er að fallið úr ensku úrvalsdeildinni og verður það verkefni Still að koma liðinu aftur upp.