fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Still er að taka við hjá Southampton ef marka má fréttir dagsins á Englandi.

Still er 32 ára gamall en hann er nokkuð þekkt stærð í boltanum vegna þess hvernig hann kom sér á framfæri.

Still notaði Football Manager til að læra fræðin og segir leikinn hafa hjálpað sér mikið.

Still sagði upp hjá Lens í Frakklandi um helgina til að komast heim til Englands, unnusta hans hefur glímst við mikil veikindi.

Southampton er að fallið úr ensku úrvalsdeildinni og verður það verkefni Still að koma liðinu aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld