fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. maí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

True Foden dóttir Phil Foden leikmanns Manchester City fékk veglega gjöf frá pabba sínum á dögunum.

Foden ákvað að splæsa í Rolex úr á True sem er þriggja ára gömul.

Foden er með 36 milljónir í laun á viku og reif fram um 1,8 milljón í úr fyrir dóttir sína.

Um er að ræða Rolex úr en Phil Foden hefur átt erfitt tímabil hjá Manchester City.

Foden er þriggja barna faðir en hann er 24 ára gamall og er í stóru hlutverki í enska landsliðinu. Foden er mikill Íslandsvinur en hann var sendur heim úr enska landsliðinu árið 2020 þegar hann bauð íslenskri stelpu á hótelið sitt þegar harðar reglur voru í gangi varðandi COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf