fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 13:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar að freista þess að stela Antonio Conte frá Napoli í sumar, en sögusagnir um þetta eru í gangi á Ítalíu.

Conte, sem er til að mynda fyrrum stjóri Chelsea og Tottenham, var stjóri Juventus frá 2011 til 2014 en er nú á toppi Serie A með Napoli þegar ein umferð er eftir.

Juventus hefur lengi horft til þess að ráða Conte aftur, jafnvel áður en félagið réð Thiago Motta til starfa fyrir þessa leiktíð.

Motta var rekinn í vor og Igor Tudor tók við, en félagið leitar að manni til frambúðar.

Ekki er víst hvort Napoli sé til í að sleppa Conte í sumar eða þá hvort hann vilji snúa aftur til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf