fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom fram á dögunum að United, með Sir Jim Ratcliffe í fararbroddi, myndi ekki greiða fyrir að starfsfólkið kæmist á leikina og átti þess í stað að halda viðburð þar sem það gæti horft á hann saman. Tveir drykkir eiga þar að fylgja með.

Samkvæmt ESPN hefur Amorim hins vegar tekið málin í eigin hendur og ætlar hann að greiða fyrir 30 starfsmenn sem starfa á bak við tjöldin. Má þá hver og einn taka tvo gesti með sér í boði Amorim. Inni í þessum hópi er til að mynda láglaunafólk.

Tottenham mun hins vegar greiða fyrir alla sína 700 starfsmenn svo þeir komist á völlinn til að sjá úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur