fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom fram á dögunum að United, með Sir Jim Ratcliffe í fararbroddi, myndi ekki greiða fyrir að starfsfólkið kæmist á leikina og átti þess í stað að halda viðburð þar sem það gæti horft á hann saman. Tveir drykkir eiga þar að fylgja með.

Samkvæmt ESPN hefur Amorim hins vegar tekið málin í eigin hendur og ætlar hann að greiða fyrir 30 starfsmenn sem starfa á bak við tjöldin. Má þá hver og einn taka tvo gesti með sér í boði Amorim. Inni í þessum hópi er til að mynda láglaunafólk.

Tottenham mun hins vegar greiða fyrir alla sína 700 starfsmenn svo þeir komist á völlinn til að sjá úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar