fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arteta mætir með Arsenal-lið sitt til Parísar í kvöld og mætir PSG í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Skytturnar eiga verk að vinna en fyrri leiknum í London lauk með 0-1 sigri franska liðsins.

Í aðdraganda leiksins greinir franska blaðið L’Equipe frá því að nafn Arteta hafi verið á blaði PSG sumarið 2023, þegar félagið var í leit að arftaka Christophe Galtier.

Arteta var einmitt leikmaður PSG um stutt skeið skömmu eftir aldamótin, en viðræður um að fá hann í stjórastjólinn fóru aldrei af stað þó nafn hans hafi ratað á blað.

PSG endaði á að ráða Luis Enrique, sem hefur verið að gera frábæra hluti með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik