fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hafa verið gleði og glaumur í búningsklefa FC Bayern um helgina miðað við myndbönd sem Tuva Hansen leikmaður liðsins hefur birt.

Þar sést Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði liðsins taka virkan þátt í gleðinni.

Leikmenn Bayern koma þar saman og syngja og dansa eftir sigur og að hafa orðið þýskur meistari.

@tuvahansen6 You can’t get more than 3 points per game @FCBayernWomen #fyp ♬ original sound – Tuva Hansen

Bayern hefur haft nokkra yfirburði í þýska boltanum í vetur og Glódís líkt og undanfarin ár verið einn besti leikmaður liðsins.

Tuva birti nokkur skemmtileg myndbönd úr klefanum sem sjá má hér að ofan og neðan.

@tuvahansen6 Part 2 (hmu if you need a tutorial) #fyp @carosimon ♬ original sound – Tuva Hansen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United