fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards ætlar að yfirgefa fótboltann fyrir fullt og allt eftir tæplega tíu ár en hann hefur sjálfur greint frá.

Richards var flottur leikmaður á sínum tíma en starfar í dag sem sparkspekingur fyrir CBS í Bandaríkjunum og er mjög vinsæll í sínu starfi.

Englendingurinn er 36 ára gamall í dag en á 45 ára aldri ætlar hann að einbeita sér algjörlega að fjölskyldunni og segja skilið við leikinn og vinnuna.

,,Ég mun hætta eftir tíu ár því sektarkenndin yrði of mikil – ef ég er ekki til staðar fyrir fólkið sem kom mér á þann stað sem ég er á í dag,“ sagði Richards.

,,Ég er að velja vinnuna frekar en fjölskylduna og sérstaklega sem maður, það gæti verið öðruvísi sem kona, allir halda að lífið sé dans á rósum en það er bara staðan þegar ég er í vinnunni því CBS gefur mér það tækifæri og þá orku.“

,,Ég er með tvær hliðar. Ég er alltaf ánægður og jákvæður og reyni að gera mitt besta. Ég er með markmið, ég vil vinna hérna þar til ég verð 45 ára gamall og svo yfirgef ég leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika