fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson komst á blað fyrir lið Stockport í dag sem spilaði við Wycombe á Englandi.

Um var að ræða leik í þriðju efstu deild Englands en Stockport vann viðureignina 3-1 á útivelli.

Benoný var varamaður í þessum leik en eftir innkomu á 62. mínútu skoraði hann átta mínútum síðar.

Þetta var lokaumferð deildarinnar en Stockport er á leið í umspil um að komast í næst efstu deild.

Birmingham fagnar sigri í deildinni með heil 111 satig úr 46 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu