fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki haft auglýsingar á treyju sinni í vetur en hefur nú samið við Damac um að vera á treyjunum síðustu sjö leiki tímabilsins.

Samningurinn vekur athygli og stefnir í að Chelsea verði með þrjár auglýsingar á búningum sínum næstu mánuði.

Chelsea leitar að aðila til að vera á treyjunum á HM félagsliða sem hefst í júní. Þá er félagið að leita að fyrirtæki til lengri tíma.

Damac er að byggja íbúðir í Mið-Austurlöndum sem eru fyrir sterk efnað fólk og vilja koma sér á framfæri.

Todd Boehly og eigendur Chelsea hafa ekki náð að fá fyrirtæki til að gera samninga til lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea