fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sú besta í fyrra snýr aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 15:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er gengin aftur í raðir Breiðabliks á láni frá Rangers.

Telma var algjör lykilmaður hjá Blikum, sem urðu Íslandsmeistarar í fyrra, en fór svo til skoska stórliðsins í janúar.

Nú er hún mætt aftur á láni til næstu tveggja mánuði til að fá aukinn spiltíma.

Tilkynning Breiðabliks
Telma til Breiðabliks👏

Markmaðurinn Telma Ívarsdóttir mun leika með Breiðabliki næstu tvo mánuðina.Telma, sem varið hefur mark Breiðabliks undanfarin ár, kemur á láni frá skoska liðinu Glasgow Rangers, þar sem hún hefur verið undanfarna mánuði.

Telma hefur spilað 85 leiki í efstu deild, þar af 70 fyrir Breiðablik. Á síðasta tímabili lék Telma 20 leiki fyrir Breiðablik, þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Telma tryggði sér einnig Gullhanskan með glæsilegri frammistöðu.

Velkomin heim, Telma💚

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar