fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur útskýrt af hverju sonur hans var skírður Liam árið 2008.

Van Nistelrooy er þjálfari Leicester City í dag en hans menn eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni eftir arfaslakt gengi.

Ástæðan fyrir nafninu Liam er fyrrum leikmaður United, Liam Miller, sem lést árið 2018 eftir baráttu við krabbamein.

Liam var aðeins 36 ára gamall er hann lést en þeir voru saman hjá United á sínum tíma – sá fyrrnefndi spilaði 22 leiki fyrir félagið.

,,Við spiluðum með Liam hjá United, Liam Miller. Ég man eftir því nafni og ég var alltaf hrifinn af því,“ sagði Van Nistelrooy við Gary Neville, fyrrum liðsfélaga sinn.

Liam, sonur Van Nistelrooy, er efnilegur leikmaður en hann er samningsbundinn PSV í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag