fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rashford opinn fyrir endurkomu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 14:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er ekki að útiloka það að snúa aftur til Manchester United í sumar en hann spilar með Aston Villa í dag.

Rashford gerði lánssamning við Villa í janúar og hefur staðið sig vel eftir erfitt gengi á Old Trafford á tímabilinu.

Sky Sports segir að Rashford sé að halda öllum möguleikum opnum og gæti jafnvel spilað fyrir uppeldisfélagið næsta vetur.

Villa má kaupa Rashford fyrir 40 milljónir punda í sumar en hvort þeir geri það er ekki vitað að svo stöddu.

Tekið er þó fram að Rashford vilji ekki færa sig til London sem útilokar bæði Arsenal og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok