fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Dean Huijsen, varnarmaður Bournemouth, verði einn eftirsóttasti leikmaður félagaskiptagluggans í sumar.

Spánverjinn, sem er fæddur í Hollandi, hefur verið orðaður við lið eins og Arsenal, Liverpool og Real Madrid í kjölfar frammistöðu sinnar á fyrstu leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Independent segir þó nú frá því að hann íhugi alvarlega að samþykkja boð frá Chelsea.

Huijsen, sem er aðeins tvítugur, er með klásúlu upp á 50 milljónir punda í samningi sínum og er Chelsea til í að virkja hana. Þá er sjö ára samningur á borðinu fyrir kappann á Stamford Bridge.

Chelsea tekur þátt á HM félagsliða í sumar og vill helst klára kaupin á Huijsen fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning