fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina á mánudag og Daniel Farke stjóri liðsins fagnaði manna mest.

Farke er fyrrum stjóri Norwich og fleiri liða en hann gerði vel með það að koma Leeds upp.

Þrátt fyrir að hafa komið liðinu upp segir Daily Mail að eigendur Leeds séu að skoða að reka Farke.

Eigendur Leeds er sagðir efast um það að Farke hafi það sem til þarf til að bjarga Leeds frá falli á næstu leiktíð.

Ensk blöð segja að þrír menn komi til greina til að taka við en þar á meðal er nefndur Steven Gerrard sem síðast var í Sádí Arabíu.

Carlos Corberan þjálfari Valencia sem var aðstoðarmaður Marcelo Bielsa hjá Leeds er einnig sagður á blaði. Þá er Patrick Vieira nefndur til leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“