fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, er mjög þakklátur Hollendingnum Erik ten Hag sem keypti hann til Englands á sínum tíma.

Antony var undir stjórn Ten Hag hjá Ajax og færði sig ásamt stjóra sínum til Englands þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Antony missti sæti sitt í byrjunarliði Ten Hag fyrr á þessu tímabili og var lánaður til Real Betis í janúar þar sem hann hefur staðið sig vel.

,,Ég er mjög þakklátur Erik ten Hag. Hann hjálpaði mér mikið í Hollandi og líka á Englandi,“ sagði Antony.

,,Tækifærin voru ekki eins og mörg og ég hefði viljað en það er hans ákvörðun, ég er alls ekki bitur vegna þess.“

,,Ég er andstæðan við það, ég er mjög þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig og öll samtölin sem við áttum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“