fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 19:42

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki mikið óvænt í boði í Mjólkurbikar karla í dag og í kvöld en sjö leikir fóru fram og var mikið fjör.

Breiðablik vann sinn leik örugglega 5-0 heima gegn Fjölni og fór í næstu umferð ásamt öðrum liðum í Bestu deildinni.

Stjarnan lenti í vandræðum gegn Njarðvík og vann 5-3 sigur en sá leikur fór í framlengingu eftir 3-3 jafntefli.

Vestri þurfti vítakeppni gegn HK en þeim leik lauk einnig með 3-3 jafntefli í venjulegum leiktíma.

ÍA vann Gróttu, 4-1, Selfoss rúllaði yfir Hauka, 4-0, KA vann KFA einnig 4-0 og þá fer Þróttur áfram eftir framlengingu gegn Völsungi, 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni