fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Íslensku landsliðsmennirnir spila deild ofar á næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City er komið upp í ensku B-deildina á ný. Það varð ljóst eftir sigur liðsins gegn Peterborough í C-deildinni í gær.

Íslensku landsliðsmennirnir Alfsons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á mála hjá Birmingham og voru þeir báðir í byrjunarliðinu í sigrinum í gær.

Birmingham er langefst í deildinni með 14 stiga forskot á annað sætið og 17 stig á það þriðja, þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Þeir enda því alltaf í efstu tveimur sætum deildarinnar.

Birmingham féll úr B-deildinni í fyrra en er að eiga frábært tímabil og á leið aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað