fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

17 ára en verður einn sá launahæsti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 16:47

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall þá eru allar líkur á því að Lamine Yamal verði einn launahæsti leikmaður Barcelona seinni hluta árs.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo á Spáni en Barcelona vill framlengja samning leikmannsins til ársins 2030.

Um er að ræða einn efnilegasta ef ekki efnilegasta leikmann heims en hann verður 18 ára gamall í sumar.

Mundo Deportivo segir að Yamal muni líklega krota undir á afmælisdeginum og er ekki von á tilkynningu á næstunni.

Yamal myndi þéna jafn mikið og stjörnur Barcelona en nefna má Pedri, Gavi og Raphinha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes