fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er farið að búa sig undir lífið án Alexander Isak, fari framherjinn í sumar.

Ítalski miðilinn Gazzetta dello Sport heldur þessu fram og að Newcastle sé á eftir Dusan Vlahovic, framherja Juventus.

Þrátt fyrir að vera að eiga fínt tímabil, en serbneski framherjinn er kominn með 14 mörk fyrir Juventus í öllum keppnum, er félagið opið fyrir því að losa hann í sumar.

Dusan Vlahovic / Getty Images

Newcastle mun samkvæmt þessum fréttum láta á það reyna ef Isak fer.

Svíinn er að eiga magnað tímabil og hefur hann verið orðaður við mörg af stærstu félögum heims.

Þar má nefna ensku félögin Arsenal og Liverpool, sem og Barcelona og Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona