fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er byrjaður að njóta þess að spila fótbolta á ný eftir erfiða tíma hjá Manchester United.

Enski landsliðsmaðurinn segir sjálfur frá en hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa í gær í 3-0 sigri á Preston í enska bikarnum.

Rashford átti erfitt uppdráttar á tímabilinu í Manchester og var því lánaður til Villa út tímabilið í janúar.

,,Þetta er frábær tilfinning, það er alltaf gaman fyrir framherja að skora mörk svo vonandi heldur þetta áfram,“ sagði Rashford.

,,Ég hef verið að koma mér í betra og betra stand og er að spila betri fótbolta síðan ég kom hingað. Ég missti af miklum fótbolta áður en ég kom hingað.

,,Líkamanum líður vel og ég er að njóta þess að spila fótbolta í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig