fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ætlaði að hætta í fyrra en mun nú spila til 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 18:48

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að Wojciech Szczesny spili lengur en búist var við en hann er á mála hjá liði Barcelona.

Pólverjinn var fenginn til Barcelona fyrr á þessu tímabili á frjálsri sölu til að hjálpa til út tímabilið.

Eftir að hafa staðið sig með prýði vill Barcelona halda leikmanninum – eitthvað sem stóð alls ekki til í byrjun.

Szczesny var búinn að leggja hanskana á hilluna áður en hann hélt til Spánar en hann var fyrir komuna á mála hjá Juventus á Ítalíu

Fabrizio Romano greinir nú frá því að Szczesny sé að fá eins árs framlengingu á Spáni og mun spila með liðinu næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“