fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Rangnick orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri liða eins og Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Austurríkis, er orðaður við endurkomu til heimlanadsins.

Rangnick hefur gert fína hluti með Austurríki en bæði Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru að horfa til hans.

Þetta segja austurríski miðillinn Profil og þýska blaðið Bild en Rangnick er ekki orðaður við þjálfarastarf.

Bayern þekkir það að vinna sem yfirmaður knattspyrnumála og fleira á bakvið tjöldin sem þessi lið hafa áhuga á.

Bayern myndi vilja fá Rangnick í sömu stöðu og Jurgen Klopp starfar hjá Red Bull en hann myndi þar sjá um flest öll mál liðsins þegar kemur að íþróttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum