fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, hefur staðfest það að Mason Greenwood sé ekki lengur úti í kuldanum hjá félaginu.

Greenwood hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Marseille í vetur en um er að ræða fyrrum leikmann Manchester United.

De Zerbi var óánægður með viðhorf og metnað Greenwood nýlega og setti leikmanninn á bekkinn en hann mun fá að spila næsta leik liðsins gegn Reims.

,,Þetta er strákur sem ég dáist að, alvegh eins og ég dáist að föður hans,“ sagði De Zerbi á blaðamannafundi.

,,Hann átti í smá erfiðleikum eftir fæðingu dóttur sinnar – hann er ekki vanur því að spila tímabil sem lykilmaður.“

,,Hann var ekki að gefa 100 prósent í verkefnið og var ekki í sínu besta standi.“

,,Hann æfði mjög vel í vikunni og honum líður vel. Ef hann spilar ekki þá þýðir það ekki að hann sé slæmur strákur, á morgun þá fær hann að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona