fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur til loka þessa tímabils til að bjarga ferli sínum hjá franska liðinu Marseille.

Englendingurinn var keyptur til Marseille frá Manchester United síðasta sumar eftir að hafa staðið sig vel á láni hjá Getafe á Spáni á síðustu leiktíð.

Greenwood byrjaði vel í Frakklandi og er enn markahæsti leikmaður Marseille með 15 mörk deildinni á leiktíðinni.

Undanfarið hefur sóknarmaðurinn hins vegar fallið neðar í goggunarrröðina hjá Roberto De Zerbi, stjóra Marseille, og er hann kominn á bekkinn. Stjórinn gagnrýndi hann opinberlega á dögunum.

Franskir miðlar segja nú að Greenwood hafi til loka tímabils til að endurheimta traust De Zerbi. Takist það ekki verður hann seldur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?