fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mourinho baunaði á 19 ára strák – ,,Kom mér í smá uppnám“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, hefur opnað sig um samband hans og Jose Mourinho hjá félaginu á sínun tíma.

Zouma var flottur undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en hann fékk Frakkann til félagsins aðeins 19 ára gamlan.

,,Ég man ekki í hvaða leik þetta var en við vorum að tapa 3-1 á útivelli,“ sagði Zouma við RMC.

,,Daginn eftir þá kom Mourinho að mér og dró mig inn á skrifstofu. Hann spurði mig hvort að ég væri í lagi, ég sagði já og hann endurtók spurninguna.“

,,Ég sagði já aftur og hann svaraðI með því að segja mér að ég hafi verið glataður um helgina. Hann var það hreinskilinn. Það kom mér í smá uppnám en ég vildi svara á vellinum um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona