fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ekki í lagi að bera hann saman við Messi í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rökrétt að bera ungstirnið Lamine Yamal við Lionel Messi en þetta segir liðsfélagi þess spænska, Frenkie de Jong.

Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims í dag og spilar stórt hlutverk með Barcelona og spænska landsliðinu aðeins 17 ára gamall.

Messi er eins og flestir vita fyrrum leikmaður Barcelona en hann er af mörgum talinn sá besti í sögunni.

,,Ég er ekki á því máli að þið eigið að bera hann saman við Messi því sama hvaða leikmann þú tekur fyrir, hann er ekki í sama gæðaflokki,“ sagði De Jong.

,,Ég held að fótboltinn muni aldrei aftur fá leikmann eins og Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg