fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef ég væri Bruno Fernandes þá væri ég svo sannarlega að reyna að losna frá Manchester United, hann er þeirra besti leikmaður en fær mikinn skít,“ segir Joe Cole fyrrum leikmaður enska landsliðsins.

Cole segir að Bruno eigi skilið að spila í betra liði þar sem hann fái meiri ást.

Bruno var nálægt því að fara frá United síðasta sumar en gerði þá nýjan samning. „Hann hlýtur að fara heim á kvöldin og velta því fyrir sér af hverju hann fær að heyra það þegar hann er sá eini sem dregur liðið áfram.“

„Það eru aðrir að gera allt í lagi en hann er í reynd að draga liðið áfram á erfiðum tímum.“

„Hann er magnaður fótboltamaður sem kæmist í hvaða lið sem er, hann myndi blómstra. Hann þarf líka að sanna fyrir sjálfum sér að hann geti spilað með þeim bestu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg