fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfsborg í úrvalsdeildinni í Svíþjóð hefur staðfest kaup sín á Ara Sigurpálssyni frá Víkingi.

Ari gerir fjögurra ára samning við Elfsborg sem hefur lengi fylgst með þessum unga og öfluga kantmanni.

Ari fór 16 ára gamall til Bologna á Ítalíu og var þar í rúm tvö ár áður en hann snéri heim og gekk í raðir Víkings.

Hann var í herbúðum Víkings í þrjú ár en mörg erlend lið hafa sýnt honum áhuga síðustu mánuði.

„Við erum virkilega sáttir að Ari hafi valið Elfsborg sem næsta skref á ferlinum, við erum að fá leikmenn með spennandi hæfileika sem við teljum að styrki það sem við viljum gera,“ segir Oscar Hiljemark þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg