fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

433
Þriðjudaginn 18. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marylou Sidibe, eiginkona knattspyrnumannsins Moussa Sissoko, birti myndband úr ræktinni á dögunum sem hefur farið um eins og eldur í sinu.

Sidibe er vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur áður birt myndbönd úr ræktinni, en sjálf er hún þjálfari. Í þetta sinn ætlaði hún að taka sig upp hlaupa á hlaupabretti en það fór ekki betur en svo að hún flaug á hausinn um leið og hún steig á brettið.

Sidibe meiddist ekki alvarlega og sá greinilega spaugilegu hliðina við atvikið þar sem hún birti það sjálf á Instagram.

Það sem vekur athygli fólks sem tjáir sig í athugasemdakerfinu undir myndbandi Sidibe er þó að enginn virðist hafa komið henni til bjargar. Margir furða sig á þessu, en sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hér neðar.

Sissoko er í dag á mála hjá enska B-deildarliðinu Watford, en hann á að baki feril með liðum eins og Tottenham og Newcastle.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndbandið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029