fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 14:30

Nives Celsius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við mann að nafni Dino Drpic en hann var knattspyrnumaður á sínum tíma og lék með stórliði Dinamo Zagreb.

Drpic var rekinn úr vinnu sinni hjá Zagreb árið 2009 fyrir það að stunda kynlíf með Playboy fyrirsætu á miðjum heimavelli félagsins.

Zagreb vildi ekkert hafa með leikmanninn eftir að hafa komist að því sem gerðist og var hann sendur til Þýskalands og krotaði undir hjá Karlsruher þar í landi.

Drpic var ekki að stunda framhjáhald heldur var hann þarna með eiginkonu sinni Nives Celsius sem vinsæll áhrifavaldur í dag og fyrrum fyrirsæta.

Dino Drpic

Að sögn miðla á þessum tíma þá var ákvörðun Zagreb ekki vinsæl en leikmenn liðsins vildu halda leikmanninum hjá félaginu þrátt fyrir athæfið.

Drpic hafði átt sér einhvers konar draum að stunda kynlíf á heimavelli félagsins og fékk hann jafnvel ónefndan mann til að kveikja á ljósum vallarins.

Drpic hefur í dag sagt skilið við knattspyrnuna en hann lagði skóna á hilluna og spilaði einn landsleik fyrir Króatíu sem kom árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt