fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að það sé enginn miðill í heiminum sem viti hvar framtíð varnarmannsins Virgil van Dijk liggur.

Van Dijk verður samningslaus í sumar en hann hefur enn ekki skrifað undir framlengingu við enska félagið.

Slot segir að hann hafi sjálfur ekki hugmynd um hvað verður um Hollendinginn svo að það séu engar líkur á að aðrir úti í heimi hafi hundsvit á því sem er í gangi.

,,Ég veit ekki hvað mun gerast á næsta ári. Ef einhver segist vita hvað sé að fara gerast þá eru þeir að ljúga að ykkur,“ sagði Slot.

,,Það eina sem ég veit er að ég vil halda Virgil fyrir næsta tímabil. Að ræða samningamálin er ekki eitthvað sem ég ætla að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“