fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 15:39

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, fyrrum leikmaður Manchester United, virðist vera mikill aðdáandi sóknarmiðjumannsins Bruno Fernandes.

Fernandes er í dag leikmaður United og þekkir Pogba ágætlega en sá síðarnefndi er án félags þessa stundina.

Fernandes átti stórkostlegan leik fyrir lið United í vikunni í 4-1 sigri á Real Sociedad en hann skoraði þrennu í þeim sigri í Evrópudeildinni.

,,Goðsögn,“ skrifaði Pogba á Instagram síðu sína og birti mynd af Fernandes sem fékk 9,8 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Fernandes hefur spilað með United undanfarin fimm ár og hefur skorað 94 mörk í 276 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands