fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

433
Laugardaginn 15. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Radisa Ilic er látinn en hann lést á fimmtudag aðeins 47 ára gamall – um er að ræða fyrrum serbnenskan landsliðsmann.

Ilic var og er landsþekktur einstaklingur en hann spilaði yfir 350 leiki á sínum ferli og voru þeir flestir í heimalandinu, Serbíu.

Ilic er fyrrum landsliðsmarkvörður Serbíu en þrátt fyrir að hafa spilað aðeins einn leik þá var hann nokkrum sinnum í hóp.

Ilic vann efstu deildina í Serbíu fimm sinnum og þá serbnenska bikarinn tvisvar á sínum fína ferli.

Hann fannst látinn fyrir utan heimili sitt á fimmtudag eftir að hafa fallið til jarðar úr eigin íbúð í Serbíu og þá í gegnum opinn glugga.

Málið er í höndum lögreglunnar eins og staðan er og er óvíst hvað nákvæmlega átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona