fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Guler leikmaður Real Madrid hefur fengið nóg og er sagður vilja fara burt frá félaginu í sumar.

Sport á Spáni fjallar um og segir að Guler vilji fara og spila meira.

Guler hefur lítið fengið að spila á þessu tímabili sem er hans annað tímabil hjá Real Madrid.

Guler er lykilmaður í liði landsliðs Tyrklands en fær ekki mörg tækifæri hjá Carlo Ancelotti.

Hann vill því burt en þessi tvítugi leikmaður verður eftirsóttur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid