fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 13:45

Mateta t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að borga 40 milljónir punda fyrir franska sóknarmanninn Jean Philippe Mateta næsta sumar samkvæmt the Mirror.

Mateta hefur verið orðaður við United síðustu daga en hann er á mála hjá Crystal Palace og hefur staðið sig afskaplega vel í síðustu leikjum.

United vill fá framherja fyrir næsta tímabil en á meðan Mateta kostar 40 milljónir þá kostar annað skotmark liðsins, Viktor Gyokores, 80 milljónir en hann spilar með Sporting.

Mirror segir að United sé byrjað að hafa samband við Mateta og hans teymi um möguleg félagaskipti en hann er sjálfur mjög áhugasamur.

Gyokores er á mála hjá Sporting í Portúgal en hann vann áður með stjóra liðsins, Ruben Amorim, hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“