fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er talið vera tilbúið að selja lykilmann til þess að tryggja sér þjónustu Florian Wirtz sem spilar með Bayer Leverkusen.

Sky í Þýskalandi fjallar um málið en talið er að Coman hafi sjálfur áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar.

Frakkinn hefur spilað stórt hlutverk hjá Bayern á þessu tímabili en hann hefur spilað 33 leiki í öllum keppnum og skorað sex mörk.

Bayern þarf hins vegar að selja til að geta keypt Wirtz frá Leverkusen og gæti liðið fengið allt að 40 milljónir evra í vasann með sölu á Coman.

Wirtz myndi kosta 80-100 milljónir evra í sumar en ensk félög eru einnig að horfa til leikmannsins sem er talinn vera einn besti sóknarsinnaði miðjumaður Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“