fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Teikna upp þriggja manna lista yfir hugsanlega arftaka Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er búið að teikna upp þriggja manna lista af framherjum ef Alexander Isak yfirgefur félagið í sumar. Daily Mail fjallar um málið.

Sænski framherjinn er eftirsóttur eftir frábært tímabil en Newcastle hefur þó engan áhuga á að selja hann. Skildi eitthvað félag borga ansi rausnarlega upphæð fyrir Isak í sumar er félagið hins vegar búið að henda upp lista með nöfnum sem gætu leyst hans skarð.

Þar eru á blaði Benjamin Sesko hjá RB Leipzig og Jonathan David hjá Lille. Báðir leikmenn hafa verið orðaðir við stórlið undanfarna mánuði og ár.

Sá þriðji á blaði er öllu minna nafn en hefur samt heillað á leiktíðinni, Liam Delap. Sá er á mála hjá nýliðum Ipswich í ensku úrvalsdeildinni og er kominn með tíu mörk á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning