fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hálfleikur í leik Paris Saint-Germain og Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Margir eru á því að enska liðið ætti að fara manni færra inn í seinni hálfleikinn.

PSG hefur verið mun betra í leiknum en á ótrúlegan hátt ekki tekist að skora, þó eitt mark hafi að vísu verið dæmt af vegna rangstöðu. Staðan er því markalaus í hálfleik.

Um miðbik fyrri hálfleiks kom upp umdeilt atvik þegar Bradley Barcola var sloppinn í gegn en Ibrahima Konate stjakaði við homnum.

Eftir langa skoðun í VAR var ákveðið að sleppa Konate en ekki eru allir á sama máli um að það hafi verið rétt ákvörðin.

Dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar