fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 15:00

Frá Nývangi í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mun ekki spila á nýjum Nou Camp velli sínum fyrr en seint á þessu ári eða snemma á næsta ári en tafir hafa orðið á framkvæmdum.

Forráðamenn Barcelona höfðu vonast eftir því að snúa aftur á völlinn í nóvember á síðasta ári

Miklar endurbætur hafa verið í gangi á vellinum en félagið hafði síðar stefnt á endurkomu í þessum mánuði.

Relevo á Spáni segir að í besta falli geti Barcelona byrjað að spila á vellinum í október, þakið verður hins vegar ekki sett á völlinn fyrr en sumarið 2026.

Þetta er dýrt fyrir veskið hjá Barcelona sem er nú ekki mikið til í fyrir, félagið spilar á Ólympíuvellinum í Barcelona en þar komast bara 54 stuðningsmenn fyrir.

Félagið verður því af miklum tekjum en nýr Nou Camp mun taka 105 þúsund í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning