fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Solskjær svekktur út í United fyrir að hafa selt þennan leikmann síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær þjálfari Besiktast og fyrrum stjóri félagið segir að mistök hafi verið gerð þegar hans gamla félag seldi Scott McTominay síðasta sumar.

United seldi McTominay til að fjármagna kaup á öðrum leikmönnum og hefur hann blómstrað hjá Napoli.

Solskjær hefur blómstrað eftir að hann tók við Benfica. „Ég horfi á United leiki og það er gott að sjá Bruno Fernandes og Harry Maguire spila vel,“ sagði Solskjær.

Getty Images

„Það er líka gaman að sjá Scotty gera vel hjá Napoli, ég er fúll yfir því að félagið hafi selt hann því hann skoraði mikilvæg mörk á síðustu leiktíð.“

„Hjarta hans fyrir félaginu og þeking voru mikilvægt fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“