fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Ásgeirsson leikmaður Grindavíkur og Guðmar Gauti Sævarsson leikmaður Fylkis eru þessa dagana á reynslu hjá Real Valladolid á Spáni.

Sölvi er fæddur árið 2008 en þeir fóru til félagsins á mánudag.

Real Valladolid sem er staðsett í norðurhluta Spánar er í efstu deild á Spáni.

Einn eigandi félagsins og forseti þess er Ronaldo frá Brasilíu sem var eitt sinn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Báðir eru virkilega efnilegir en Valur reyndi að kaupa Guðmar frá Fylki í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina